25.4.2008 | 23:10
Fögur-Fríđ-Falleg
Ójá, hér sit ég ţrettánţúsundogfjögurhundruđum krónum föngulegri og fríđari en í gćr.
Brá mér á hárgreiđslustofu sat ţar í tvo og hálfan tíma, tel ekki međ fimmtán mínútna biđina í upphafi frá ţví ađ ég átti bókađan tíma ţar til ég var kölluđ í stólinn.
Bókar ţetta fólk ekki of ţétt á sig?
Ég er orđin svo ráđsett ađ ég möglađi ekki yfir misnotkun á tíma mínum - mér hefur fariđ mikiđ fram međ árunum. Einhverntíman á árum ungćđingsháttar athyglisbrests og mótţróaţrjóskuröskunar hefđi ég stađiđ upp og fariđ eftir fimm mínútna biđ í reiđileysi innan um glanstímarit.
Ég geng ţví inn í sumariđ međ vođa fallegt toppstykki.
Gleđilegt sumar.
Athugasemdir
Batnandi mönnum er best ađ lifa...eđa hvernig var ţetta aftur? endalaus ţroski í gangi hehe ţolinmćđi er eitt af ţroskamerkjunum....ég er alltaf ađ reyna ađ ná ţangađ, gengur misvel..
Arnheiđur Fanney Magnúsdóttir, 26.4.2008 kl. 13:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.