Af villum míns vegar.

Blóm

 

Þær eru engar í dag svo ég færði mér blóm í tilefni dagsins.

Ég fletti upp í Vísdómssporunum:

“Í gömlum pípum logar best„

“ Gefðu ekki svínum perlur eða heimskingjum ráð„

Ég er sem fyrr og einatt að velta fyrir mér hvað er og hvað er ekki.  Hvað er mér kært og ekki kært.

Ef ég hefði svör væri ég ekki að velta þessu fyrir mér.  Hvað væri ég þá að gera?

Trúlega í húsverkum, nauðsynleg ferli sem þarf að eiga sér stað en ég kem mér undan því, húsverkin hafa aldrei stungið mig af.

Taka varla upp á því í dag svo ég held áfram vangaveltum um það sem mér er kært og ekki kært.

Njótið dagsins lífsins og hvers annars.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Þessi mynd lýsir okkur vel.  Tveir fallegir englar engin þörf á að draga þá staðreynd í efa.

Kærar þakkir.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 3.5.2008 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband