Allt sem ég gæti verið ......

Ég vildi að ég væri

Ljóð: Davíð Stefánsson

ég vildi, að ég væri
vín á þinni skál,
gneisti á þínum glæðum,
garn á þinni nál,
skeið þín eða skæri,
skipið sem þig ber,
gras við götu þína,
gull á fingri þér,
bók á borði þínu,
band á þínum kjól,
sæng þín eða svæfill,
sessa á þínum skól,
ár af ævi þinni,
eitt þitt leyndarmál,
blóm á brjósti þínu,
bæn á þinni sál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband