Pappírsþurrkudrottning Íslands .....

Það er að segja ég.

Hef tekið þá ígrunduðu ákvörðun að minnka notkun pappírsþurrkna um helming.  Vinda he...... tuskurnar á nýjan leik.

Segið svo að kreppu/erfiðleika/barlómsútblásturinn hafi ekki áhrif.

Sný mér að pappírsgerð í staðinn, kann að búa til pappír í öllum regnbogans litum. 

Góður dagur, njótum hans og þeirra sem okkur þykir vænt um.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Aida., 13.10.2008 kl. 18:57

2 identicon

Gott innlegg hjá þér og hér eftir tek ég þig til fyrirmyndar.  Hætti að tæta upp heilu skógana með endalausri eldhúsrúllupappírs-eyðslu... já vinda og vinda tuskurnar, þvo og vinda meira, veitir hugarró held ég, svona eins og að prjóna lopapeysur.  Megir þú eiga góða viku framundan kæra Hafdís, og ...koma svo allar...að vinda...

Ásdís Arnljótsd. (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband