Hćgjum á öldruninni !!!!!!!!!!!

Ég rakst á ţennan pistil og ţótti smart:

Hćgjum á öldruninni

Andoxunarefni

Nú geta vísindamenn haldiđ ţví fram međ sanni ađ ţeir hafi loks fundiđ ćskubrunninn í erfđaefni frumanna, DNA, eftir aldalanga leit. Vísindamenn um ađ öldrun á viđ hćgfara hnignum sé óhjákvćmilegt eđa eđlilegt ástand. Ţeir telja ađ koma megi í veg fyrir öldrun ađ ţessum toga ţ.e. langvinir sjúkdómar, hnignun og margţćtt niđurbrot á líkamanum međ hinum ýmsu vítamínum, bćtiefnum í matvćlum og ađ lćra ađ forđast ákveđin efni sem gera líkamanum ekki gott. Eitt mikilvćgasta efniđ gegn öldun eru andoxunarefni. Ţau eru talin gagnleg gegn krabbameini, hjartasjúkdómum, liđagigt og taugasjúkdómum.

Andoxunarefni í vítamínum: E-vítamíni, Beta- karótín og C-vítamíni.

Andoxunarefni í matvćlum: Hvítlaukur, spergilkál, tómatar og te.

Forđast: Smjörlíki, mais- og ţistilolíur og ţurrkuđ egg (eggjaduft) sem oft finnst í matvörumMargar rannsóknir sýna ađ ţeir sem taka vítamín slá öldrunarsjúkdómum á frest.

ü      Fólk sem tekur vítamín, einkum C- og E-vítamín, lifir nokkrum árum lengur

ü      Hćgt er ađ endurhćfa ónćmiskerfiđ, sem gefur sig međ aldrinum, međ ţví ađ taka vítamín. Stundum nćgir ein fjölvítamín tafla til ţess.

ü      Fórnarlömb hjartasjúkdóma og krabbameins hafa tiltölulega lítiđ af andoxunarefnum úr fćđu í blóđi og vefjum ţ.á.m. E-og C-vítamín, Beta-karótín og selen.

ü      B-vítamín skortur getaur hrundiđ af stađ ellihrörnun, slagćđaskemmdum, hjartaskemmdum og sumum tegunda krabbameins.

ü      Lítils háttar krómskortur getur leitt til sykursýki og shjarta- og ćđasjúkdóma á miđjum aldri.

Hvađ gerist hjá ţeim sem neyta andoxunarefna?

ü      50% lćgri dánartíđni

ü      13% minni dánartíđni vegna krabbameins

ü      50% fleiri krabbameins sjúklingar lifđu af

ü      50% fćrri hjartaáföll og heilablóđföll

ü      70% minni líkur á húđkrabbameini

ü      50% minni líkur á smiti (aukiđ ónćmi)

ü      36% minni líkur á ellidreri

   Gerđar voru ýmsar rannsóknir á virtum sjúkrahúsum í Bandaríkjum ţar sem fćrir lćknar og vísindamenn unnu ađ ţessum niđurstöđum.Af náttúrulegum yngingarefnum má nefna Ginko-jurtina og kóensím Q10 sem geta hamlađ andlegri afturför og ţverrandi orku áđur en afleiđingar öldunar segja til sín. Geta má ađ dauđsföllum fćkkađi um 28% hjá körlum sem daglega neyttu Beta-karótíns sem samsvarar einni og hálfri gulrót á dag, og C-vítamíni sem samsvarar tveimur og hálfri appelsínu. Sýnt ţykir sannađ ađ ávextir og grćnmeti er öflugt gegn elli, hrumleika og sjúkdómum, ţađ sem viđ borđum frá barnsárum til elliára hefur ţví djúptćk og varanleg áhrif á hćfileika okkar til ađ lifa góđu og heilbrigđu lífi.

Skylduvítamíniđ er E-vítamín.

Umrćđan um áhrif stórra skammta af E-vítamíni er lyginni líkust. Áhrif E-vítamíns:

ü      Hindrar slagćđastíflur/ćđakölkun.

ü      Dregur stórlega úr myndun hjartasjúkdóma.

ü      Endurhćfir ónćmiskerfiđ.

ü      Dregur úr krabbameini.

ü      Dregur úr liđagigt.Seinkar myndun ellidrers.

ü      Dregur úr heila- og blóđöldun.

ü      Verndar heilann gegn hrörnunarsjúkdómum.E-vítamín í matvćlum: jurtaolíur, hnetur, frć, heilkorn og hveitikím.

C-vítamín, besta langlífisvítamíniđ

Áhrif C-vítamíns á öldun:

ü      Eykur ónćmi fyrir krabbameini.

ü      Ver slagćđar.

ü      Eykur ónćmi.

ü      Snýr öldrunarferlinu viđ.

ü      Bćtir sćđi og frjósemi karla.

ü      Vinnur gegn tannholdssjúkdómum.

ü      Hindrar lungnasjúkdóma.

ü      Hindrar ellidrer.

ü      Lćkkar of háan blóđţrýsting.

ü      C-vítamín endurnýjar einnig uppuriđ E-vítamín í líkamanum.

C-vítamín í matvćlum:

ávextir og grćnmeti, sćtar paprikur, melónur (kantalúpur), rauđur pipar, papaja, jarđaber, rósakál, sítrusávextir, kíwí, spergilkál og tómatar.

Beta-karótín, alhliđa andoxunarefni

Beta-karótín gegnir ţví sérstaka hlutverki ađ varđveita starfshćfni fruma. Áhrif ţess á öldrun:

ü      Hindrar krabbamein.

ü      Kemur í veg fyrir hjartaáföll.

ü      Kemur í veg fyrir heilablóđfall.

ü      Örvar ónćmiskerfiđ.

ü      Beta-karótín í matvćlum: gulrćtur, sćtar kartöflur, grasker, apríkósur og spínat.E-vítamín, C-vítamín og Beta-karótín er kallađ andoxunar ţríeykiđ.

B-vítamín og áhrif ţess á öldrun

Mikilvćgar rannsóknir sýna fram á ađ B12, B6 og fólinsýra eru ţeirra mikilvćgustu vegna áhrifa ţeirra gegn öldun. Áhrif ţessara vítamína á öldun er m.a.

ü      Rćđur bót á andlegri afturför.

ü      Oft svipar B12-vítamínskortur til “kölkunar”, vitglapa eđa alzeimers sjúkdóms.

ü      Rétt magn af fólinsýru í blóđi gćtu ađ miklu leiti upprćtt tilhneigingu fólks til hjarta- og ćđasjúkdóma.

ü      Ţví minna sem er af fólinsýru í blóđi, ţví líklegra er ađ slagćđar ţrengist og stíflist, samkvćmt rannsóknum Tufts-háskóla.

ü      Fólinsýra getur haft fyrirbyggjandi áhrif og snúiđ krabbameinsmyndun til baka.

ü      Rannsóknir sýna ađ skortur á fólinsýru gerir fólk veikara fyrir lungna- vélinda- og brjóstakrabbameini.

ü      Fólinsýra í matvćlum: ţurrkađar baunir, spínat, grćnkál og sítrusávextir.

Helsta verkun B6- vítamíns á öldrun:

ü      Bćtir starfsemi ónćmiskerfisins.

ü      Verndar ćđar.

ü      Bćtir starfsemi heilans.

B6-vítamín í matvćlum: Fiskur, heilkorn,hnetur, soyabaunir, bananar, sćtar kartöflur og sveskjur.


 

Króm, aukin atorka og lengra líf

Megintilgangur krómneyslu er ađ koma í veg fyrir stigvaxandi öldrun vegna of mikils insúlíns í blóđi. Í stuttu máli sagt eykur króm virkni insúlíns. Krómţörfin eykst enn meira ef fólk borđar sćtindi, sykurinn getur eytt ţví litla krómi sem fćst úr matnum.

Áhrif króms:

ü      Lćkkar kólesteról í blóđi.

ü      Styrkir ónćmiskerfiđ.

ü      Kemur í veg fyrir hjartasjúkdóma.

ü      Eykur hormón gegn öldrun.

ü      Getur komiđ jafnvćgi á blóđsykur.

ü      Aukiđ orku og veriđ grennandi.

Króm í matvćlum: Ölger, spergilkál, bygg, lifur, humarhalar, rćkjur, heilkorn, sveppir og sumar bjórtegundir.

Sínk, ađ yngja ónćmiskerfiđ

Bak viđ bringubeiniđ er lítill poki sem kallast hóstakirtill og stjórnar starfsemi ónćmiskerfisins frá vöggu til grafar međ snilldarlegum hćtti. Ţví miđur rýrnar hann og missir kraft međ aldrinum en hćgt er ađ koma í veg fyrir ţessa hrörnun međ sínki.

Áhrif sínks:

ü      Endurnýjar ónćmiskerfiđ.

ü      Myndar vörn gegn stakeindum.

Sínk í fćđunni: Mest er af sínki í sjávarfangi, einkum skelfiski og ostrum. Í mögru kjöti er ţó nokkuđ af sínki og í kornmeti, hnetum og frćjum.Önnur ómissandi vítamín eru kalk, D-vítamín, Magnesíum og selen.

Upplýsingar sem gagnast sykursjúkum

Insúlín er hormón sem getur fariđ úr böndunum og valdiđ sykursýki. Insúlín er lífsnauđsynlegt hormón í hćfilegum skömmtum en illvígt og getur veriđ banvćnt í stórum skömmtum. Ţađ sem offramleiđsla insúlíns í líkamanum getur valdiđ er m.a.:

ü      Skemmdar slagćđar.

ü      Eykur neikvćtt kólesteról.

ü      Eykur ţríglyseríđ.

ü      Eykur blóđţrýsting.

ü      Veldur sykursýki.

ü      Örvar krabbameinsvöxt.

Hvernig mögulegt er ađ fyrirbyggja offramleiđslu insúlíns í líkamanum:

ü      Forđast slćma fitu.

ü      Neyta króms.

ü      Ţeir sem eru of ţungir ćttu ađ grenna sig.

ü      Neyta E-vítamíns.

ü      Neyta örlítils áfengis.

ü      Krydd gerir gagn.

ü      Forđast stórar máltíđir.

Hugmyndir um matarćđi gegn öldrun

ü      Borđiđ ávexti og grćnmeti.

ü      Borđiđ fisk.

ü      Drekkiđ te.

ü      Borđiđ soyabaunamat.

ü      Takmarkiđ neyslu hitaeininga.

ü      Forđist “röngu” fituna.

ü      Takmarkiđ kjötneyslu.

ü      Vegiđ kosti og galla áfengisneyslu.

ü      Takmarkiđ neyslu sćtinda.

ü      Borđiđ hvítlauk   

 

Svo er spurning hvort ég verđ eilíf ef ég fer eftir ţessu öllu?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband