19.6.2009 | 12:41
Úr því að við leyfum þeim að lifa..................
"Skref til baka í réttindum aldraðra og öryrkja" er ekki rétt að gera vel við þau.
Svokallað góðæri færði öldruðum lítið, öryrkjum minna og fötluðum ekkert. Hvar er betra að beita hnífnum góða en á þá sem ekki geta varið sig - stutt er í að forsætisráðherra komist á löglegan eftirlauna aldur ætli hún þurfi að lifa á skertum lágmarksbótum?
Æji ég verð bitur af vanmætti og skammast mín fyrir að geta ekki gert meira.
Njótum dagsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.