Má hafa fleiri stofnanir/fyrirtæki opin skemur?

Mér er efst í huga sólarhringsopnanir verslana.  Ef til vill þurfum við námskeið í skipulagningu innkaupa eða læra að bíða til morguns, hver veit - hver veit en ég trúi því einlægt að vöruverð lækki við skemri opnunartíma.

Án efa er hægt að finna leiðir til sparnaðar allstaðar í þjóðfélaginu og trúlega er best að byrja hjá sjálfum sér.

Og gott væri að stjórnvöld létu eitt yfir alla ganga í þeim aðgerðum sem eru væntanlegar.

Njótum þess er við höfum.


mbl.is Opið skemur og 10-12 milljónir sparast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband