11.11.2008 | 09:52
Sprotafyrirtæki!
Hum og da. Hvað í veröldinni eiga þeir að gera sem búnir eru að tapa atvinnunni og aleigunni? Ekki virðast fréttir dagsins uppörvandi.
Við erum með fullt af þingmönnum, ráðherrum, aðstoðarmönnum, nefndum og svo framvegis sem dunda við að hreiðra vel um sig á afar góðum launum. Jafnvel þó gengið verði til kosninga og öllum skipt út eru þessir menn vel settir á eftirlaunum. Við hin sitjum ekki við sama borð. Svo hver og einn verður að bjarga sér!
Er ekki verið að hvetja landsmenn til að stofna sprotafyrirtæki?
Atvinnuskapandi hvernig sem á málið er litið, ja hérna hér ég dossa nú og slæ mér á lær.
Njótum dagsins lífsins og hvers ann
Varar við aukinni kannabisræktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.