3.10.2008 | 08:21
Það læddist að mér ...........
hugsun um brúðkaupsnóttina!!!!!!!!!!!!
Ég segi nú bara eins og mér finnst - Það er ekki í lagi með mig. Mér kemur ekkert við hvað gerist í svefnherbergi tveggja fullorðinna einstaklinga.
En hugsunin læddist að mér eigi að síður.
Ég finn til blygðunar.
Njótum dagsins.
Þyngsti maðurinn kvænist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
:) Það er allt í lagi með þig og þínar hugsanir :) Frétt af tilvonandi hjónaefnum, og brúðguminn kemst ekki út úr herberginu sökum offitu. Ég leiddi einnig strax ómeðvitað hugan að brúðkaupsnótt þeirra. Finn ekki mikið til blygðunar yfir þeim þankagangi,- eða þannig. Brúðguminn gæti t.d. búið yfir TRYLLTUM persónutöfrum.
Bestu helgarkveðjur til þín kæra Hafdís og tek undir orð þín "njótum dagsins."
Ásdís Arnljótsd. (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 16:36
Já stelpur, svo ammála en roðna nú samt smá.
Skemmtileg frétt, fær mann nú til brosa og jafnvel smá hlátur.
Aida., 5.10.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.