Kveikjum á kerti

Sama hvar er og hver er, ég finn til - margir eru sorgmæddir í dag.

Ég viðurkenni fúslega að þarna fórst/slasaðist enginn sem ég kannast við eða þekki - ekki svo ég viti í það minnsta.

En á kerti get ég kveikt og haft sorgmædda með í bænum mínum.

 

Hendur


mbl.is 153 létust í flugslysi í Madrid
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Æi maður finnur alltaf til við svona fréttir, alveg sama hvort maður þekkir til eður ei.

Svanhildur Karlsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:03

2 Smámynd: Sólrún Guðjónsdóttir

ég kveikti strax á kerti, og þessir 2 sem dóu í Hellisheiðarvirkjun ja hjálpi mér guð hvað er í gangi í heiminum.

Sólrún Guðjónsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:04

3 identicon

Megi Guð blessa þá sem fórust og veita fjölskyldum þeirra styrk og hugrekki til að takast á við framtíðina. Það ríkir þjóðarsorg á Spáni, enda flestir þeirra látnu Spánverjar.

Spánn og Spánverjar eiga alla mína samúð í dag, sérstaklega þeir sem misstu ástvin í dag.

Que los muertos descansen en paz.

Uni Gislason (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband