25.7.2008 | 07:31
Þúfnagangur og þvælingur
Á gamals aldri -á fögrum stað fjarri mannabyggð - stunda ég þúfnagang. Já ýmislegt læt ég yfir mig ganga, það sem er áhugaverðara er sú staðreynd að enginn þvingar mig!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sjálfviljug vappa ég um mýrar og móa - þúfur og þverhnýpi. Svei mér þá það er ekki í lagi með mig.
Ég dossa nú og slæ mér á lær. Ætla samt að taka af mér dönsku skóna og skunda í þúfnabrölt.------------- Þeir seigja gárungarnir að ég fái fallegan rass!
Ekki veitir af.
Njótum dagsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.