24.7.2008 | 07:08
Hamingjusama konan
Ég vaknaði hamingjusöm í sál og líkama þennan einmuna fallega dag sem er hér í sveitinni. Óskaplega er ég heppinn að fá að lifa, svona góðan dag einu sinni enn.
Þegar kyrrðin er í sálinni og umhverfinu, spyr ég sjálfan mig á stundum - Þarf ég eitthvað meir?
Sem móðir, kona, meyja í mörgum hlutverkum og leikritum lífsins -ELSKA ÉG AÐ VERA ÉG - VERA TIL- VERA-VERA-VERA.
Njótum hvers annars dagsins og lífsins.
Athugasemdir
Eigðu góða helgi.
Bergdís Rósantsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.