13.6.2008 | 08:36
Víkingahátíð og fleira skemmtilegt.
Það er spurning um að finna krem eða önnur ráð við gleymsku, minnistapi, óreiðu hugans og almennum athyglisbresti.
Ég sem sé gleymdi að auglýsa hvar hægt er að kaupa framleiðslu gærdagsins. Geri það hér með.
Haugarfakrem og önnur hágæðasmyrsl verða til sölu á víkingahátíðinni í Hafnarfirði.
Það er gott að vera til.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
121 dagur til jóla
Efni
Nýjustu færslurnar
- "Á endanum kemur þetta til okkar", (Stríðsmáttur eða stríðsvél Rússa) - orðrétt tilvitnun í Þórdísi Kolbrúnu R. G. Hvað á hún við? Spáir hún endurlokum Vesturlanda þannig? Þá viðurkennir hún að hún hafi ekki trú á að kvenréttindi/jöfnuður lifi af
- -smáneisti-
- Um gamla kennslubók
- Draghi reynir hjartastuðsaðferðina á Brussel
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu almennings í Bandaríkjunum - ekki þ.s. almenningur kaus Trump út á! Stofnun á vegum Bandaríkjaþings, staðhæfir að - tollastefna Trumps geti skilað 4tn.$ í tekjur deilt á 4 ár!
Nýjustu albúmin
Tenglar
Mínir tenglar
- Heiðrún Björg Hlynsdóttir Barnabarn
- Eldey Hrefna Helgadóttir Barnabarn
- Einfaldur-Innfeldur Ísfirðingurinn
- Hjálpum þeim Kostar þig ekkert
Heilsutengt
- Ilmkjarnaolíur Margt fróðlegt um ilmkjarnaolíur og svoleiðis.
Myndaalbúm
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Njótum hvers annars
Andans rusl og gullkorn sjálfri mér til dýrðar
Athugasemdir
Verður þú líka á staðnum????
bið að heilsa í Borgarfjörðinn
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 14.6.2008 kl. 22:47
Gleðilega þjóðhátíð
kv Bergdís
Bergdís Rósantsdóttir, 17.6.2008 kl. 13:09
asskotinn að hafa ekki skellt sér á Víkingahátið þetta sumarið....
Arnheiður Fanney Magnúsdóttir, 21.6.2008 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.