Leggjum sendiráðin niður................

Þau eru með öllu óþörf.  Nýtum fjarskiptatæknina.

Spörum í þrengingunum, hættum allri sýndarmennsku, notum peningana sem sparast í atvinnuuppbyggingu.

 

Njótum dagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Auðvitað á að leggja niður sendiráðin, eða fækka þeim verulega.

Þegar að þrengir og skera þarf niður þarf að forgangsraða. Þá byrja flestir á að kasta því frá sem ekki þarf, síðan er skoðað hvað má missa sig tímabundið, þá er farið yfir það sem eftir er og athugað hvernig má draga saman í því. Sumu verður þó ekki hreift við. Þetta hafa heimili landsins þurft að gera, en stjórnvöld hafa valið að fara þver öfuga leið.

Þau byrja á að skera niður þar sem ekki er hægt að skera niður og árangurinn oftar en ekki sá að eftir stendur enn meiri kostnaður, síðan skattleggja þá sem enga skatta geta borgað. Þetta gera þau til að geta staðið vörð um hin ýmsu gælumál sín sem öll geta beðið og sum er algerlega óþörf. Þetta gera þau líka til að geta haldið uppi ofvöxnum sendiráðum út um allan heim, sendiráðum sem flest eða öll eru algerlega óþörf!!

Gunnar Heiðarsson, 5.3.2011 kl. 10:38

2 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Eins og talað sé frá hjarta mínu Gunnar.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 5.3.2011 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband